Home Fréttir Í fréttum Kanon arkitektar ehf. voru hlutskarpaðist í hugmyndaamkeppni vegna breytinga á Sundhöll Ísafjarðar

Kanon arkitektar ehf. voru hlutskarpaðist í hugmyndaamkeppni vegna breytinga á Sundhöll Ísafjarðar

195
0

Kanon arkitektar ehf. voru hlutskarpaðist í hugmyndaamkeppni vegna breytinga á Sundhöll Ísafjarðar. Niðurstöður keppninnar voru kynntar í dag. Tíu tillögu bárust. Í öðru sæti var tillaga arkitektanna Arnhildar Pálmadóttur og Brynhildar Sólveigardóttur og í þriðja sæti var tillaga VA arkitekta. Dómnefnd var skipuð þeim Gísla Halldór Halldórssyni bæjarstjórar, Elísabetu Gunnarsdóttur arkitekt og Kristínu Hálfdánsdóttur bæjarfulltrúa en þau voru öll tilnefnd af Ísafjarðarbæ. Arkitektafélagið tilnefndi í dómnefnd þau Helga Stein Helgason og Olgu guðrúnu Sigfúsdóttur.

01.02.2017 Sundhöll Ísafjarðar1

Í umsögn dómefndar um vinningstillögu Kanon arkitekta segir að tillagan beri af öðrum innsendum tillögum, heildaryfirbragð er gott, hún er vel útfærð og nýtur þess að höfundar hafa næma tilfinningu fyrir starfseminni og gott innsæi í þarfi notenda.

Aðgengi hreyfihamlaðar um bygginguna er til fyrirmyndar. Ný og rúmgóð lyfta tengir saman allar hæðir hússins, allt frá inngagni upp í ris.

Verðlaunafé skiptist svo:

  1. verðlaun, þrjár milljónir kr.
  2. verðlaun, tvær milljónir kr.
  3. verðlaun, ein milljón kr.

Heimild: BB.is

Previous articleBætt hafnaraðstaða fyrir HB Granda við Norðurgarð
Next articleOpnun útboðs: Hlíðarendi. Jarðvinna 4. áfangi