Home Fréttir Í fréttum Ein þyngsta vagnlest sem farið hefur um þjóðvegi landsins

Ein þyngsta vagnlest sem farið hefur um þjóðvegi landsins

95
0
Mynd: Landsvirkjun

Ein þyngsta vagnlest sem farið hefur um þjóðvegi landsins fór frá Húsavík að Þeistareykjum, með hverfil og rafal fyrir fyrstu vélasamstæðu Þeistareykjavirkjunar

Video frá Facebooksíðu Landsvirkjunar

 

Heimild: Landsvirkjun