16 íbúðir rísa í Suðurmýri á Seltjarnarnesi

GG Verk og ÞG JG hefjast nú handa við að reisa 16 íbúða byggingu í Suðurmýri á Seltjarnarnesi í gegnum sameiginlegt dótturfélag sitt Fag Bygg ehf. Nesfréttir tóku viðtal við Þorvarð Gísla Guðmundsson, framkvæmdastjóra Fag Bygg og ÞG JG.

Heimild: Nesfrettir

Leave a comment