Home Fréttir Í fréttum Fjöldi útboða í gangi vegna stækkunar FLE

Fjöldi útboða í gangi vegna stækkunar FLE

149
0

Fjöldi útboða er í gangi á vef Ríkiskaupa vegna stækkunar Suðurbyggingar Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar til norðurs. Á meðal þess sem óskað er eftir tilboðum í er málun, pípulagnir, húsgögn og trésmíði, auk fjölda annara verka.

Flest verkinfelast í endurinnréttingu á um 2.000 fermetrum í Suðurbyggingu og 7.000 fermetra viðbyggingu til norðurs á þremur hæðum.

Heimild: sudurnes.net