Gatna- og lagnaframkvæmdir við Bygggarða á Seltjarnarnesi

Bygggarðahverfið á Seltjarnarnesi eins og það mun líta út fullbyggt. Ráðagerði er vestast á myndinni en einnig má sjá áhaldahús bæjarins. Lengra til austurs sést til hjúkrunarheimilisins. Mynd:ASK arkitektar/ borgarblod.is

Vegna lagnatenginga í gegnum Norðurströnd fyrir gatnaframkvæmdir við nýtt hverfi, Gróttubyggð, má búast við töfum á bílaumferð um Norðurströndina á móts við Bygggarða næstu daga.

Heimild: Seltjarnarnes.is

Leave a comment