Home Á döfinni Fyrirhugaðar opnanir útboða 22.09.2021 Stýring bílastæða á Akureyri

22.09.2021 Stýring bílastæða á Akureyri

55
0
Mynd: Akureyrarbær

Umhverfis- og mannvirkjasvið, fyrir hönd Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í eftirlitslausn bílastæða á Akureyri fyrir árin 2021-2026

Um tvö útboð er að ræða, annars vegar eftirlitslausn og hins vegar kaup á stöðumælum.

Útboðsgögnin verða afhent rafrænt á útboðsvef Akureyrarbæjar frá og með miðvikudegi 8. september nk.

Tilboðum skal skila á útboðsvef Akureyrarbæjar eigi síðar en miðvikudaginn 22. september kl. 14:00.

Previous articleVantar fjölda manns til starfa á Austurlandi vegna mikilla anna
Next articleOpnun útboðs: Bygging hjúkrunarheimilis á Höfn í Hornafirði