Opnun útboðs: Fáskrúðsfjörður og Stöðvarfjörður, sjóvarnir 2021

Opnun tilboða 27. júlí 2021.

Sjóvarnir á Fáskrúðsfirði og Stöðvarfirði.

Verkið felst í gerð 180 m langrar sjóvarnar austan hafnar á Fáskrúðsfirði og um 105 m langrar sjóvarnar austan hafnar á Stöðvarfirði.

Helstu magntölur:

Heildarmagn af grjóti og sprengdum kjarna um 2.100 m3

Verkinu skal lokið eigi síðar en 15. desember 2021.

Leave a comment