Home Fréttir Í fréttum Stækkun Stapaskóla í Reykjanesbæ boðin út

Stækkun Stapaskóla í Reykjanesbæ boðin út

88
0
Stapaskóli

Reykjanesbær hefur óskað eftir tilboðum í áfanga II í uppbyggingu Stapaskóla við Dalsbraut í Innri-Njarðvík.

Flatarmál stækkunarinnar er 5600 fermetrar og mun stækkunin hýsa fullbúið íþróttahús sem rúmar fullan keppnisvöll í körfubolta með allt að 1.200 áhorfendur og 25 metra innisundlaug ásamt heitum pottum.

Heimild: Sudurnes.net

Previous articleÁætlað að Skógarböðin við Akureyri opni í byrjun næsta árs
Next articleSmiður óskast til Afltak ehf