06.08.2021 Húsnæðisöflun Mjódd fyrir ÁTVR

MYND: VÍSIR/STEFÁN

Ríkiskaup fyrir hönd Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins óskar eftir að taka á leigu um 500-600 m² húsnæði fyrir Vínbúð á Mjóddarsvæðinu í Reykjavík.

Húsnæðið mun skiptast að u.þ.b. 2/3 hlutum í verslunarsvæði og 1/3 hluta í lager og starfsmannaaðstöðu.

Um markaðskönnun er að ræða og felur hún ekki í sér loforð um viðskipti.

Upplýsingum skal skila rafrænt í útboðskerfinu https://tendsign.is/ eða á netfang utbod@rikiskaup.is með subject 21531: Húsnæðisöflun Mjódd fyrir ÁTVR.

Leiðbeiningar varðandi útboðskerfið er að finna á heimasíðu Ríkiskaupa.

Leave a comment