Framkvæmdir í Eyjum – myndband

Íslandsbanki opnar nýtt útibú í Eyjum á morgun. Ljósmynd/TMS

Víða eru í gangi framkvæmdir í Vestmannaeyjum.

Má þar nefna gamla Ísfélagshúsið að Strandvegi 26. Þá eru framkvæmdir á Eiðinu og eins í Vestmannaeyjahöfn.

Auk þess standa yfir framkvæmdir við Ráðhús Vestmannaeyja.

Þetta er sýnishorn af mörgum framkvæmdum, en auk þessa er verið að reisa raðhús sem og einbýlishús vestur á hamri.

Halldór B. Halldórsson setti saman myndband í dag sem sýnir eitthvað af þeim framkvæmdum sem standa nú yfir í Eyjum.

Myndbandið má sjá hér að neðan.

Heimild: Eyjar.net

Leave a comment