Opnun útboðs: Efnisvegun malbiks fyrir Kópavog 2021-2022

Úr fundargerð Bæjarráðs Kópavogs þann 06.05.2021

2102026Útboð – Efnisútvegun malbik 2021

Frá deildarstjóra gatnadeildar, dags. 20.04.2021, lagt fram erindi með niðurstöðum útboðs í efnisvegun malbiks fyrir Kópavog 2021-2022.
Lagt er til við bæjarráð að leitað verði samninga við lægstbjóðanda Malbikunarstöðina Höfða hf. um efnisvegum malbiks fyrir Kópavog árin 2021-2022.
Bæjarráð frestaði afgreiðslu erindisins á fundi sínum 29.04.2021.
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að gengið verði til samninga við lægstbjóðanda Malbikunarstöðina Höfða hf. um efnisvegum malbiks fyrir Kópavog árin 2021-2022.

Leave a comment