31.05.2021 Veitur ohf. „Fóðrun og viðgerðir á 150 – 600 mm fráveitulögnum 2021-2024“

Veitur Ohf. Mynd: Dv.is

Veitur ohf. óska eftir tilboðum í verkefnið „Fóðrun og viðgerðir á 150 – 600 mm fráveitulögnum 2021-2024“ í samræmi við útboðsgögn.

Verkefnið felst meðal annars í:
• Fóðrun á um 8.000-10.000m af fráveitulögnum í stærðum frá 150 mm til 600 mm.
• Undirbúningi lagna fyrir fóðrun með hreinsun, mælingum, fræsunum o.fl.
• Stökum viðgerðum á t.d. brotnum, formbreyttum eða signum fráveitulögnum fyrir fóðrun með uppgreftri og útskiptingu röra.
• Gerð nýrra brunna á fráveitulagnir fyrir fóðrun þar sem þörf er t.d. vegna lengdar lagnabila eða annarar vöntunar.

Verkið skal vinna skv. samningi í áföngum árin 2021 – 2024. Sjá nánari upplýsingar í útboðsgögnum.

Útboðsgögn afhent frá: 30.04.2021 kl. 13:00

Opnun tilboða verður þann : 31.05.2021 kl. 14:00

Skoða frekar

Leave a comment