Home Í fréttum Undirskrift samninga utboda Hafnarfjarðarbær semur E. Sigurðsson ehf. vegna Sólvangsvegs 2, hjúkrunarheimili, framkvæmdir

Hafnarfjarðarbær semur E. Sigurðsson ehf. vegna Sólvangsvegs 2, hjúkrunarheimili, framkvæmdir

175
0
Mynd: Gaflari.is

Úr fundargerð Umhverfis- og framkvæmdaráð Hafnarfjarðar – fundur 376

6. liður

1701334 – Sólvangsvegur 2, hjúkrunarheimili, framkvæmdir
Lögð fram niðurstaða útboðs á endurbótum á 2-4 hæð.

Lagt til að fá heimild til að ganga til samninga við lægstbjóðenda.

Umhverfis- og framkvæmdaráð heimilar að leitað sé samninga við lægstbjóðanda, E. Sigurðsson.

Heimild: Hafnarfjordur.is