Home Fréttir Í fréttum Stefnt á mikla uppbyggingu við Hringbraut í Reykjanesbæ

Stefnt á mikla uppbyggingu við Hringbraut í Reykjanesbæ

101
0

Stefnt er að mikilli uppbyggingu við Hringbraut í Reykjanesbæ, en hugmyndir þessa efnis voru kynntar á fundi umhverfis- og skipulagsráðs Reykjanesbæjar á dögunum.

Samkvæmt tillögu frá JeEs arkitektum er gert ráð fyrir að byggð verði fimm fjölbýlishús á svæði sem nær frá lóð gömlu slökkvistöðvarinnar, á milli Sólvallagötu og Hringbrautar að Faxabraut.

Heimild: Sudurnes.net