Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Bílakjallari við meðferðarkjarna nýja Landspítalans – Fullnaðarhönnun

Opnun útboðs: Bílakjallari við meðferðarkjarna nýja Landspítalans – Fullnaðarhönnun

539
0
Mynd: NLSH ohf

Bílakjallari við meðferðarkjarna nýja Landspítalans –

Verkís, Batteríið og T.ark hópurinn með lægsta tilboðið,

47% af kostnaðaráætlun

Tilboð hafa verið opnuð hjá Ríkiskaupum í útboði nr. 21329 í fullnaðarhönnun á bílakjallara, sem verður byggður vegna meðferðarkjarna nýs Landspítala.

Á mynd: Egill Skúlason Ríkiskaup,Ingi Jóhannes Erlingsson og Hanna María Hjálmtýsdóttir frá NLSH og Stefan Paunov Ríkiskaup við opnun tilboðanna.

Kostnaðaráætlun verksins er 166.961.700 kr. (án vsk), en tilboð bárust frá eftirtöldum hópum, sem þessi fyrirtæki leiða:

Heimild:Nlsh.is