Home Fréttir Í fréttum Opnun verðkönnun: Hveragerðisbær – Bláskógar 1, niðurrif

Opnun verðkönnun: Hveragerðisbær – Bláskógar 1, niðurrif

202
0
Mynd: hveragerdi.is
Frá fundi bæjarráðs Hveragerðisbæjar nr. 756.

Opnun verðkönnunar í verkið “Bláskógar 1, niðurrif” fór farm þann 29. janúar 2021.

Alls bárust þrjú tilboð í verkið.

Arnon ehf 1.836.562.-

Garpar ehf 2.961.120.-

Gummi Sig ehf 1.370.000.-

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að tilboði lægstbjóðenda, Gummi Sig ehf verði tekið.