Home Fréttir Í fréttum Mal­biks­sög­un á blíðviðris­degi í miðbæn­um

Mal­biks­sög­un á blíðviðris­degi í miðbæn­um

62
0
Mal­biks­sög­un við Aust­ur­völl. mbl.is/Á​rni Sæ­berg

Hlýtt hef­ur verið í veðri á höfuðborg­ar­svæðinu síðustu daga og það hafa verk­tak­ar nýtt sér vel.

Fyr­ir fram­an hið sögu­fræga Lands­s­íma­hús við Aust­ur­völl var unnið að mal­biks­sög­un í vik­unni en þar eru fram­kvæmd­ir við gerð hót­els­ins Curio by Hilt­on í full­um gangi.

Til stend­ur að opna hót­elið næsta sum­ar en fram­kvæmd­ir hafa taf­ist nokkuð á liðnum miss­er­um.

Guðjón Samú­els­son, húsa­meist­ari rík­is­ins, teiknaði Lands­s­íma­húsið.

Heimild: Mbl.is