Home Fréttir Í fréttum Ný gata fyrirhuguð í miðbæ Reykjanesbæjar

Ný gata fyrirhuguð í miðbæ Reykjanesbæjar

62
0
JeES Arkitektar

Ný gata verður mynduð í miðbæ Reykjanesbæjar, gangi tillögur JeES Arkitekta eftir.

Gatan verður mynduð af bæjarlandi milli baklóða Suðurgötu og Hafnargötu, nýja gatan er með aðkomu frá Skólavegi og Hafnargötu.

Umhverfis- og skipulagsráð hefur samþykkt nafn á hina nýju götu, Skólatorg, en hér fyrir neðan má sjá tölvugerðar myndir af breyttu svæði.

JeES Arkitektar

Heimild: Sudurnes.net