Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Skaftárhreppur. Gatnagerð við læknisreit

Opnun útboðs: Skaftárhreppur. Gatnagerð við læknisreit

225
0
Nýju lóðirnar eru við læknisbústaðinn á Klaustri (Ljósm. LM)

Úr fundargerð 455.fundar í sveitarstjórn Skaftárhrepps frá 26.11.2020

Útboð á gatnagerð við læknisreit- opnun tilboða dags, 25.11.2020

Fjórir aðilar sendu tilboð í gatnagerð við læknisbústað:

Steypudrangur ehf – 50.058.450,-
Digriklettur ehf – 45.961.350,-
Framrás ehf – 38.583.100,-
Smávélar ehf og Gröfuþjónustan Hvolsvelli ehf. – 44.425.150,-

Kostnaðaráætlun 47.836.730,-

Sveitarstjórn þakkar tilboðsgjöfum og samþykkir samhljóða að fela skipulags- og byggingarfulltrúa að ganga til samninga við Framrás ehf um verkið.