Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Ísafjörður: Fyrirstöðugarður við Sundabakka 2020

Opnun útboðs: Ísafjörður: Fyrirstöðugarður við Sundabakka 2020

237
0

Opnun tilboða 24. nóvember 2020. Hafnir Ísafjarðarbæjar óskuðu eftir tilboðum í gerð um 460 metra langs fyrirstöðugarðs við Sundabakka.

Helstu magntölur:

· Upptekt og endurnýting grjóts og sprengds kjarna 10.000 m³.

· Útlögn grjóts og sprengds kjarna um 11.200 m3.

Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. apríl 2021.