Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Akranesbær. „Malarstígur í Garðalundi 2020“

Opnun útboðs: Akranesbær. „Malarstígur í Garðalundi 2020“

318
0
Akranes

Nýverið voru tilboð í verkefnið „Malarstíg í Garðalundi 2020“ en alls bárust fimm tilboð í verkefnið.

Eftirfarandi tilboð bárust:

Gísli Jónsson ehf.                                   kr. 809.240
Vélaleiga Halldórs Sigurðssonar ehf.        kr. 1.057.670
Skóflan hf.                                             kr.1.492.000
BÓB sf., vinnuvélar                                 kr. 2.574.460
Ingólfur Valdimarsson ehf.                      kr. 2.631.278

Kostnaðaráætlun kr. 2.006.000

Kostnaðaráætlun Akraneskaupstaðar hljóðaði upp á 2 milljónir kr. Lægsta tilboðið var rétt rúmlega 40% af kostnaðaráætlun frá Gísli Jónsson ehf. og verður gengið til samninga við lægstbjóðanda samkvæmt fundargerð skipulags- og umhverfisráðs

 

Heimild: Skagafrettir.is