Home Í fréttum Undirskrift samninga utboda Verksamningur um byggingu Gerðaskóla undirritaður

Verksamningur um byggingu Gerðaskóla undirritaður

247
0
Mynd: Vf.is

Suðurnesjabær undirritaði nýlega verksamning við Braga Guðmundsson ehf. um stækkun Gerðaskóla að undangengnu opnu útboði þar sem sex aðilar skiluðu inn tilboði.

Alls nemur samningsupphæðin 222,6 milljónum kr. eða 85,5% af kostnaðaráætlun og er fyrirhugað að framkvæmdum við þennan áfanga verksins ljúki fyrir upphaf næsta skólaárs. Framkvæmdir eru þegar hafnar.

Heimild: Vf.is