Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Grindavík. Göngu- og hjólastíg að Húsatóftavelli

Opnun útboðs: Grindavík. Göngu- og hjólastíg að Húsatóftavelli

389
0
Mynd: Grindavík.is

Úr fundargerð Grindavíkurbæjar þann 10.11.2020

Stígur frá Grindavík vestur að golfvelli – 2002001

Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið.

Lögð fram opnunarfundargerð, dags 7. nóv. sl., vegna útboðs á göngustíg frá Grindavík að Húsatóftarvelli. Alls 8 aðilar lögðu fram tilboð.

Jón og Margeir ehf. eru með lægsta tilboðið, 60,8% af kostnaðaráætlun.