Home Fréttir Í fréttum Eldur kviknaði í vörubíl á vinnusvæði við Gagnheiði

Eldur kviknaði í vörubíl á vinnusvæði við Gagnheiði

165
0
Mynd: Brunavarnir Árnessýslu
Eldur kviknaði í vörubíl á vinnusvæði við Gagnheiði á Selfossi fyrir stuttu.
Verið er að ráða niðurlögum eldsins. Engan sakaði í eldsvoðanum en eldurinn breiddist út í gámi fullum af brotajárni og leggur nokkurn reyk yfir svæðið samkvæmt varðstjóra hjá Brunavörnum Árnessýslu.

Eldsupptök eru ekki ljós að svo stöddu.

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Heimild: Ruv.is