Home Í fréttum Framkvæmdir í gangi Framkvæmdir við lagningu veitukerfis á vinnubúðareit NLSH

Framkvæmdir við lagningu veitukerfis á vinnubúðareit NLSH

157
0
Mynd: NLSH.is

Vinnu er að verða lokið við veitukerfi á vinnubúðareit og búið er að grafa fyrir ljósastaurum og unnið við að jafna út halla á svæðinu.

Eftir er að malbika tvær götur innan vinnubúðasvæðis og að setja upp aðgangshlið bæði fyrir gangandi starfsmenn og umferð.

Snókur verktakar ehf. er framkvæmdaaðili jarðvinnunnar.

Stefnt er að verklokum í byrjun nóvember.

Heimild: NLSH.is