Home Fréttir Í fréttum Borg­ar­lín­an ekki þjóðhags­lega hag­kvæm

Borg­ar­lín­an ekki þjóðhags­lega hag­kvæm

82
0
Hug­mynd að stoppistöð borg­ar­línu.

Ný­leg skýrsla Mann­vits og danska ráðgjaf­ar­fyr­ir­tæk­is­ins COWI um borg­ar­lín­una var kynnt þannig að fram­kvæmd­in væri þjóðhags­lega hag­kvæm.

Þetta seg­ir Ragn­ar Árna­son hag­fræðipró­fess­or ranga túlk­un, í aðsendri grein hans í blaðinu í dag.

Ragn­ar tel­ur að þjóðhags­legt nú­v­irði fyrsta áfanga borg­ar­línu sé veru­lega nei­kvætt.

Í skýrsl­unni séu reiknaðir til ábata ýms­ir þætt­ir sem séu alls ekki fé­lags­leg­ur ábati, eins og greidd far­gjöld og „eitt­hvert metið hra­kv­irði fram­kvæmd­ar­inn­ar í miðjum klíðum eins og hið op­in­bera geti þá selt fjár­fest­ing­una til út­landa fyr­ir reiðufé“.

Við bæt­ist óraun­sæj­ar for­send­ur um notk­un borg­ar­lín­unn­ar, að því er fram kem­ur í  um­fjöll­un um þetta mál í Morg­un­blaðinu í dag.

Heimild: Mbl.is