Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Fullnaðarhönnun og byggingu bílastæða- og tæknihúss Nýs Landspítala við Hringbraut....

Opnun útboðs: Fullnaðarhönnun og byggingu bílastæða- og tæknihúss Nýs Landspítala við Hringbraut. Forval

393
0
Nýtt rannsóknarhús Landspítala við Hringbraut verður þar sem bílastæðin eru nú við Læknagarð. Mynd: Nýr Landspítali ohf

Opnunardagsetning: 06.10.2020 kl: 13.00

Eftirfarandi bjóðendur hafa skilað inn umsóknum í lokuðu alútboði á fullnaðarhönnun,
byggingubílastæða‐og tæknihúss Nýs Landspítala við Hringbraut:

1. Eykt
2. Íslenskir aðalverktakar hf
3. Ístak hf
4. Rizzani De Eccher Island ehf
5. ÞG verktakar

Úrvinnsla um hæfi umsækjenda fer nú í gang samkvæmt forvalsskilmálum.

Opnunarskýrsla felur ekki í sér niðurstöðu útboðs.

Í opnunarskýrslu er einungis birt nafn
umsækjenda en endanlegt val getur ráðist af fleiri valforsendum skv. útboðsgögnum.
Framsetning opnunarskýrslu er með fyrirvara um hugsanlega villuog að ekki er búið að meta gilditilboða.

Komi í ljós villur í opnunarskýrslu miðað við framsetningu tilboðsblaðs og leiðbeiningar
um útfyllingu á því, verður leiðrétt opnunarskýrsla birt eins fljótt og unnt er.

NLSH og Ríkiskaup þakka fyrir þátttökuna.