Home Fréttir Í fréttum Alls 801 m3 af steypu í brú við Steinavötn

Alls 801 m3 af steypu í brú við Steinavötn

368
0
Mynd: Steypustöðin

Steypustöðin afhendi í dag til Ístaks hf. alls 801m3 steypu í brú við Steinavötn.

Mynd: Steypustöðin

Notast var við sérstaklega endingargóðaog veðrunarþolna steypugerð varí brúna, en hrært var samfleytt í 31 klukkustund úr færanlegri steypuverkstöð sem Steypustöðin ehf setti upp á staðnum fyrir fjórar brýr í smíðum í sama landshluta.

Mynd: Steypustöðin

Mjög vel gekk að hræra steypuna sem var mjög stöðug og ekkert kom uppá.

Heimild: Facebooksíða Steypustöðvarinar