Home Fréttir Í fréttum Ný slökkvistöð að taka á sig mynd í Vestmannaeyjum

Ný slökkvistöð að taka á sig mynd í Vestmannaeyjum

91
0
Ný slökkvistöð í byggingu. Skjáskot/

Góður gangur er í byggingu slökkvistöðvarinnar við Heiðarveg. Stöðin er staðsett sunnan megin við gömlu slökkvistöðina og mun hún tengjast Þjónustumiðstöð Vestmannaeyjabæjar.

Það er byggingarfyrirtækið 2Þ ehf sem reisir húsið.

Heildarstærð viðbyggingar er 635m2 og eru endurbætur á eldra húsnæði er um 280m2.

Halldór B. Halldórsson sýnir okkur hér að neðan hvernig byggingin lítur út í dag.

Heimild: Eyjar.net