Home Fréttir Í fréttum 09.09.2020 Isavia. Malbikun – Básar Reykjavíkurflugvelli

09.09.2020 Isavia. Malbikun – Básar Reykjavíkurflugvelli

194
0
Mynd: Ingólfur Bjarni Sigfússon - RÚV

Verðfyrirspurn að hálfu Isavia ohf.  vegna  malbikunar við Bása á  Reykjavíkurflugvelli

Verkið felst í því að leggja 50 mm malbik á gamalt flughlað, Básar, sem er staðsett norðan við flugturn á Reykjavíkurflugvelli.

Verktaki skal fara eftir þeim skilgreiningum og lýsingu á verkþáttum sem eru í verklýsingu og leggja til allt nauðsynlegt efni, tækjabúnað, þekkingu og vinnuafl, sjá nánar í verðfyrirspurnargögnum á útboðssíðu Isavia.

Skilafrestur tilboða er þann 09.09.2020 kl. 15:00