Home Fréttir Í fréttum Mikil uppbygging í vesturbæ Vestmannaeyja – myndband

Mikil uppbygging í vesturbæ Vestmannaeyja – myndband

62
0
Vesturbær Vestmannaeyja. Ljósmynd/TMS

Mikið hefur verið byggt upp síðastliðin ár í vesturbæ Vestmannaeyja. Bæði í Goðahrauni og í Foldahrauni hafa risið nýir botnlangar af raðhúsum og einbýlishúsum.

Þá hefur einnig töluvert verið byggt upp í Kleifarhrauni.

Halldór B. Halldórsson fór með drónann yfir vesturbæinn í gær.

Myndbandið má sjá hér að neðan.

Heimild: Eyjar.net