Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Akraneskaupstaður, endurgerð lóðar við Brekkubæjarskóla

Opnun útboðs: Akraneskaupstaður, endurgerð lóðar við Brekkubæjarskóla

285
0
Mynd: Skagafréttir.is

Skipulags- og umhverfisráð samþykkti á fundi sínum nýverið að fela umhverfisstjóra að semja við lægstbjóðanda í verkefnið Brekkubæjarskóli-endurgerð lóðar-áfangi 1.

Tvö tilboð bárust í verkið og var kostnaðaráætlun 11,3 milljónir kr.

SE Garðyrkja ehf. bauð tæplega 16 milljónir kr. í verkefnið og BÓB sf vinnuvélar buðu rétt tæplega 23,7 milljónir kr.

Lægra tilboðið er því rétt um 4,7 milljónum kr. yfir kostnaðaráætlun.

 

Heimild: Skagafréttir.is