Home Fréttir Í fréttum Bisk­upstungna­braut lokað vegna mal­bik­un­ar

Bisk­upstungna­braut lokað vegna mal­bik­un­ar

241
0
Bisk­upstungna­braut verður al­veg lokað milli Suður­lands­veg­ar og Grafn­ings­veg­ar.

Til stend­ur að mal­bika Bisk­upstungna­braut á milli gatna­móta við Hring­veg og Þing­valla­veg­ar frá klukk­an 4 aðfaranótt miðviku­dags­ins 26. ág­úst til klukk­an 1 aðfaranótt fimmtu­dags­ins 27. ág­úst.

Bisk­upstungna­braut verður lokuð og merkt verður hjá­leið um Skál­holts­veg og Skeiða- og Hruna­manna­veg.

Veg­far­end­um frá höfuðborg­ar­svæðinu sem eiga leið í Gríms­nes og Grafn­ing er bent á hjá­leið um Þing­velli.

Viðeig­andi merk­ing­ar og hjá­leiðir verða sett­ar upp sam­kvæmt lok­un­ar­áætl­un.

Heimild: Mbl.is