Home Í fréttum Framkvæmdir í gangi Framkvæmdir við nýju slökkvistöðina í Vestmannaeyjum ganga vel

Framkvæmdir við nýju slökkvistöðina í Vestmannaeyjum ganga vel

101
0
Mynd: Slökkvilið Vestmanneyja.

Vel gengur með ramkvæmdir við nýju slökkvistöðina í Vestmannaeyjum.

Þann 27.júní var neðri botnplatan var steypt og er góður gangur í verkinu skv facebooksíðu Slökkviliðsins í Vestmannaeyjum.

Verktaki við verkið er 2Þ ehf.

Heimild: Slökkviliðið í Vestmanneyjum