Home Í fréttum Framkvæmdir í gangi Jarðvegsframkvæmdir eru hafnar við nýtt íþróttahús á Reyðarfirði

Jarðvegsframkvæmdir eru hafnar við nýtt íþróttahús á Reyðarfirði

113
0
Mynd: Fjarðarbyggð

Jarðvegsframkvæmdir eru hafnar við nýtt íþróttahús á Reyðarfirði.

Stefnt er að því að vinnu við þetta stig framkvæmdanna ljúki um 20. ágúst eða áður en skólastarf hefst.

Mynd: Fjarðarbyggð

Vinnusvæðið verður girt af en framkvæmdirnar eru á vinsælu leiksvæði svo það eru eindregin tilmæli til foreldra að þeir brýni fyrir börnum sínum að fara varlega í nágrenni við vinnusvæðið, þar sem vinnuvélar eru á ferð við svæðið og til og frá því.

Af þessum sökum verður ærslabelgurinn ekki í notkun á meðan á framkvæmdum stendur.

Heimild: Fjarðarbyggð.is