Home Fréttir Í fréttum Uppbygging á Ísfélagsreitnum í Vestmannaeyjum – myndband

Uppbygging á Ísfélagsreitnum í Vestmannaeyjum – myndband

180
0
Húsið mun vafalaust líta glæsilega út þegar framkvæmdum verður lokið. Mynd/aðsend

Miklar byggingaframkvæmdir standa yfir á gamla Ísfélagsreitnum við Strandveg.

Steini og Olli annast uppbygginguna, en í byggingunni verða bæði íbúðir og verslunarrými.

M.a mun Íslandsbanki flytja útibú sitt í húsið.

Halldór B. Halldórsson gerði sér ferð um bygginguna í gær og afraksturinn af þeirri ferð má sjá í skemmtilegri klippu hér að neðan

Heimild: Eyjar.net