Home Í fréttum Framkvæmdir í gangi Unnið að endurnýjun klæðningar og glers á viðbyggingu Mýrarhúsaskóla í sumar

Unnið að endurnýjun klæðningar og glers á viðbyggingu Mýrarhúsaskóla í sumar

152
0
Myndir: Seltjarnarnes.is

Í sumar er unnið hörðum höndum að því að endurnýja klæðningu á viðbyggingu Mýrarhúsaskóla sem reist var árið 1990 og teiknuð af Dr. Magga Jónssyni arkitekt.

Um er að ræða afar umfangsmikið verkefni eins og sjá má á meðfylgjandi myndum en til stendur að skipta bæði um gulu og gráu klæðninguna sem og verður gler endurnýjað.

Heimild: Seltjarnarnes.is