Home Fréttir Í fréttum Umbreyt­ing við Aust­ur­völl

Umbreyt­ing við Aust­ur­völl

180
0
Skjáskot af Mbl.is

Fram­kvæmd­ir við Icelanda­ir hót­elið sem rís nú við Aust­ur­völl eru langt komn­ar, en þar er stefnt að verklok­um í haust.

Fyr­ir skömmu var sótt um að breyta því sem átti að verða að 650 fm skrif­stofu­rými í hót­el­her­bergi vegna mik­ils fram­boðs á skrif­stofu­rými á svæðinu.

Í mynd­skeiðinu eru bygg­ing­arn­ar skoðaðar með dróna þar sem um­fang fram­kvæmd­anna sést vel. Icelanda­ir hót­el­in eru sem kunn­ugt er í eigu malasíska kaup­sýslu­manns­ins Vincent Tan.

Heimild: Mbl.is