Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Dalvíkurbyggð – sjóvarnir 2020

Opnun útboðs: Dalvíkurbyggð – sjóvarnir 2020

183
0

Opnun tilboða 16. júní 2020. Sjóvörn í Dalvíkurbyggð.

Annars vegar um 100 m kafli á Árskógssandi og hinsvegar um 140 m kafli á Dalvík.

Helstu magntölur:

Útlögn grjóts og sprends kjarna um 2.300 m3

Endurröðun grjóts um 550 m3

Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. nóvember 2020.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Áætlaður verktakakostnaður 17.475.200 100,0 6.735
Dalverk, Dalvík 10.739.800 61,5 0