Home Fréttir Í fréttum Opnun útboðs: Húsavík – sjóvörn undir bökkum 2020

Opnun útboðs: Húsavík – sjóvörn undir bökkum 2020

155
0
Mynd: RÚV - Ágúst Ólafsson

Opnun tilboða 9. júní 2020. Sjóvörn á Húsavík. Verkið felst í endurbyggingu og styrkingu sjóvarnar á um 200 m kafla.

Helstu magntölur:

  •          Útlögn grjóts og sprends kjarna um 3.600 m3
  •          Endurröðun grjóts um 800 m3

Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. nóvember 2020.

Engin tilboð bárust.