Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Þórshöfn – dýpkun 2020

Opnun útboðs: Þórshöfn – dýpkun 2020

396
0

Opnun tilboða 26. maí 2020. Hafnarstjórn Langaneshafna óskaði eftir tilboðum í dýpkun á Þórshöfn.

Helstu magntölur:

Heildar flatarmál dýpkunarsvæða er um 27.000 m² og
rúmmál dýpkunarefna er um 20.000 m³.

Verkinu skal lokið eigi síðar en 31. desember 2020.