Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Vorsabæjarvegur (324) og Gnúpverjavegur (325)

Opnun útboðs: Vorsabæjarvegur (324) og Gnúpverjavegur (325)

171
0

Opnun tilboða 5. maí 2020. Útakstur styrktarlags, burðarlags og útlögn klæðingar á Vorsabæjarveg (nr. 324-01) og Gnúpverjaveg (nr. 325-01).

Helstu magntölur eru:

– Styrktarlag 0/90 4.090 m3
– Burðarlag 0/22 2.870 m3
– Tvöföld klæðing 21.930 m2

Verklok eru 1. september 2020.