Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Akureyri og Dalvík – Dýpkun 2020

Opnun útboðs: Akureyri og Dalvík – Dýpkun 2020

161
0

Opnun tilboða 11. febrúar 20120. Hafnasamlag Norðurlands og Hafnarsjóður Dalvíkurbyggðar óskuðu eftir tilboðum í ofangreint verk.

Helstu verkþættir eru:

Akureyri:
· Dýpkun við Tangarbryggju 18.500 m³
· Efnisvinnsla við ósa Glerár 7.300 m³

Dalvík:
· Dýpkun innan hafnar 8.816 m³

Verkinu skal lokið eigi síðar en 15. júlí 2020.