Home Í fréttum Framkvæmdir í gangi Breikk­un Reykja­nes­braut­ar er á áætl­un

Breikk­un Reykja­nes­braut­ar er á áætl­un

150
0
Fram­kvæmd­ir við Reykja­nes­braut í Hafnar­f­irði. mbl.is/Á​rni Sæ­berg

Fram­kvæmd­ir við breikk­un Reykja­nes­braut­ar á 3,2 kíló­metra kafla í Hafnar­f­irði eru á áætl­un, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá Vega­gerðinni.

Starfs­menn Ístaks vinna verkið með stór­virk­um vél­um eins og veg­far­end­ur hafa tekið vel eft­ir.

Kafl­inn sem breikkaður er ligg­ur frá Kaldár­sels­vegi vest­ur fyr­ir Krýsu­vík­urgatna­mót. Vega­gerðin og Ístak skrifuðu vorið 2019 und­ir samn­ing um verkið.

Samn­ings­upp­hæðin við Ístak var krón­ur 2.106.193.937.

Heimild: Mbl.is