Home Fréttir Í fréttum 216 millj­óna gjaldþrot byggingarfélags

216 millj­óna gjaldþrot byggingarfélags

571
0

Gjaldþrotaskiptum er lokið hjá byggingarfélagi að nafni Ný Uppbygging ehf. Skiptum var lokið þann 7. janúar sl.

Engar eignir fundust í þrotabúi félagsins.

Kröfur á félagið sem var úrskurðað í gjaldþrot 3. apríl 2019 námu ríflega 216 milljónum króna.

Heimild: Lögbirtingablaðið