Home Í fréttum Framkvæmdir í gangi Uppsteypa hafin við viðbyggingu Hásteinsstúku í Vestmannaeyjum

Uppsteypa hafin við viðbyggingu Hásteinsstúku í Vestmannaeyjum

193
0
Mynd: ÍBV

Í morgun hófst uppsteypa við viðbyggingu Hásteinsstúkunnar við Hásteinsvöll. Það er Steini og Olli ehf byggingaverktakar sem annast verkið.

Á vefsíðu ÍBV-íþróttafélags segir að Steini og Olli séu komnir á fullt við að byggja búningsklefa ofl. við stúkuna á Hásteinsvelli.

„Byrjuðu að steypa í morgun og er vonast til að aðstaðan verði tilbúin sem fyrst í sumar svo hún nýtist í leikjum komandi tímabils.”

Heimild: Eyjar.net