Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Vestmannaeyjabær. Slökkvistöð Vestmannaeyja

Opnun útboðs: Vestmannaeyjabær. Slökkvistöð Vestmannaeyja

319
0
Slökkvilid Vestmannaeyja Mynd: Tigull.is

Í dag kl 14:00 voru opnuð tilboð í byggingu slökkvistöðvar og breytingar á aðstöðu Þjónustumiðstöðvar.

Heildarstærð viðbyggingar er 635m2 og endurbætur á eldra húsnæði um 280m2

Tvö tilboð bárust:
2Þ ehf.                     Kr. 407.591.617
Steini og Olli ehf.      Kr. 451.518.566

Kostnaðaráætlun      kr. 455.831.100

Birt með þeim fyrirvara að um óyfirfarin tilboð er að ræða.
Segir Ólafur Snorrason framkvæmdastjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs.

Heimild: Tigull.is