Home Í fréttum Undirskrift samninga utboda Samið við Grjótgarða ehf. um 350 milljóna verkefni

Samið við Grjótgarða ehf. um 350 milljóna verkefni

294
0
Mynd: Sudurnes.net

Bæjarráð Reykjanesbæjar hefur samþykkt að ganga að tilboði Grjótgarða ehf. í frágang lóðar við Stapaskóla.

Fyrirtækið var með lægsta tilboðið í verkið, kr. 353.900.000. Kostnaðaráætlun hljóðaði upp á kr. 414.869.500.

Heimild: Sudurnes.net