Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Vegmálun Suðursvæði, Vestursvæði, Norðursvæði og Austursvæði 2020-2022

Opnun útboðs: Vegmálun Suðursvæði, Vestursvæði, Norðursvæði og Austursvæði 2020-2022

181
0

Opnun tilboða 7. janúar 2010, Yfirborðsmerkingar akbrauta með málningu og tilbúnar stakar merkingar árin 2020-2022.

Um er að ræða málun á Suðursvæði, Vestursvæði, Norðursvæði og Austursvæði Vegagerðarinnar.

Helstu magntölur, miðað við þrjú ár, eru:

Flutningur vinnuflokks                       6.000 km
Málaðar miðlínur                          6.000.000 m
Málaðar kantlínur                         5.700.000 m
Biðskylduþríhyrningar                         67,5 m2.
Þrengingarmerki við einbreiðar brýr      420 m2.
Tilbúnar áletranir                              112,5 m2.

Verki skal að fullu lokið 1. september 2022.