Home Fréttir Í fréttum Útboðsþing SI 2020 haldið þann 23 janúar nk.

Útboðsþing SI 2020 haldið þann 23 janúar nk.

234
0
Mynd: Byggingar.is

Samtök iðnaðarins í samstarfi við Mannvirki – Félag verktaka og Félag vinnuvélaeigenda efnir til Útboðsþings SI 2020 fimmtudaginn 23. janúar kl. 13-16 í Háteigi á Grand Hótel Reykjavík.

Á þinginu eru kynntar fyrirhugaðar framkvæmdir helstu opinberra framkvæmdaaðila.

Heimild: SI.is